Tuesday, December 13, 2005

yfirlýsing á aðventu



ég er nokkurn veginn laus úr viðjum

nú hugsa ég ekki um mig sem eitthverja sem verði að lenda einhvers staðar í sögu með öðru fólki, nú hugsa ég um lífið og flakka ekki í huganum um framtíðarsali sem hafa margir svipuð markmið og IKEA, að hafa það sirkábát auðvelt, praktískt, hreint og beint og þægilegt, hjartnæmt og gott, ekki það að það séu ekki fín markmið en nú er ég meira að hugsa á heimspekilegu nótunum um lífið, tilveruna, fólk - já og ég er líka í fríi frá pólitíkinni því hún æsir mig upp





No comments: