Friday, December 16, 2005
systir mín er leið þessa dagana og ég veit ekki hvað ég get gert tilað breyta því, kannski ekkert
hún er ekki í jólaskapi og hún er ekki að njóta aðventunnar, ég held ég hafi sjaldan séð hana svona leiða
hún talar ekkert um jólagjafir eða jólamat, það er ekki verið að baka smákökur einsog talað var um, ég veit ekki hvað er að gerast með hana en ég veit að hún þiggur enga aðstoð, hún er þannig
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment