Sunday, December 04, 2005




við vorum að spá í eitt systurnar, eða hún var að tala um það og ég er sammála henni eins sjaldgæft og það er, að íslenskir karlmenn eru mjög langt á eftir í tísku, því nú fyrir meira en þremur árum komust líkamshár aftur í tísku útí heimi svo karlmenn hættu að raka þau af, af bakinu, bringunni, fótleggjunum, kringum kynfærin, en kallarnir á íslandi eru sem aldrei fyrr í vaxi, það er hápúnktur vaxsins hjá íslenskum köllum, einsog sjá með hjá mörgum íslenskum köllum á netinu, en þegar það er fyrir löngu úrelt annars staðar, við vorkennum íslenskum karlmönnum að vera svona aftarlega á merinni og systir mín vorkennir líka nærfatnabúðum á íslandi yfir því að hafa fordóma fyrir kellingalegum nærbuxum





No comments: