"við vitum öll að skrímsli eru byrði á þjóðfélagið en þau eru byrði sem við viljum bera afþví þau gefa okkur svo mikið afþví þau hafa reynt það sem við hin fáum ekki að reyna og þarmeð fengið að skyggnast inní heim sem okkur hinum sem ekki erum skrímsli er og verður hulinn um ókomna tíð og þess vegna við umgengni við sæmilega gott skrímsli komumst við í snertingu við eitthvað andlegt, sem er svo gott fyrir okkur, í efnisheimi, skrímsli eru góð fyrir okkur að hafa þótt þau séu krefjandi og óþægileg, við elskum þau en við verðum líka að fá verðskuldað frí frá þeim, það þýðir ekki að vera með skrímslum alla daga, það gengi frá manni, skrímsli eru soddan orkusugur, en gott svona einu sinni í viku, að hitta skemmtilegt skrímsli, lífgar uppá tilveruna."
Tuesday, January 03, 2006
moli úr skrímsla-eulogy í dómkirkjunni
"við vitum öll að skrímsli eru byrði á þjóðfélagið en þau eru byrði sem við viljum bera afþví þau gefa okkur svo mikið afþví þau hafa reynt það sem við hin fáum ekki að reyna og þarmeð fengið að skyggnast inní heim sem okkur hinum sem ekki erum skrímsli er og verður hulinn um ókomna tíð og þess vegna við umgengni við sæmilega gott skrímsli komumst við í snertingu við eitthvað andlegt, sem er svo gott fyrir okkur, í efnisheimi, skrímsli eru góð fyrir okkur að hafa þótt þau séu krefjandi og óþægileg, við elskum þau en við verðum líka að fá verðskuldað frí frá þeim, það þýðir ekki að vera með skrímslum alla daga, það gengi frá manni, skrímsli eru soddan orkusugur, en gott svona einu sinni í viku, að hitta skemmtilegt skrímsli, lífgar uppá tilveruna."
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment