Monday, January 02, 2006




..."þrátt fyrir hvað skrímslið átti ljót föt og var illa til haft, oft andfúlt og óhreint, þá var alltaf gott að hitta það og eiga við það orð, því það gaf alltaf eitthvað af sér, þrátt fyrir allt, þetta skrímsli var hlaðið mannkostum þótt yfirborðið væri hreinræktað ógeð og gaman hefði verið að vera sá eða sú sem gaf því tannbursta og tannkrem í jólagjöf, en kannski hefði það aldrei notað þetta, kannski ekki, ef ég hefði gefið því sjampó hefði það bara verið útí hött og ekki vildi ég vera til að niðurlægja þetta sæta skrímsli með óþarflegum gjöfum..."






No comments: