Tuesday, August 23, 2005

leiðrétting

Systir mín er með sjúklegan ofmetnað í því er hún heldur að hún sé fyrsta bindindismanneskjan í fjölskyldunni í aldaraðir en nú hefur mamma leiðrétt þessa vitleysu, amma okkar og systur hennar voru bindindismanneskjur og mamma heldur að pabbi þeirra hafi ekki bragðað áfengi, svo systir mín er ekki frumkvöðull bindindis i fjölskyldunni okkar og langt því frá, hún heldur alltaf að hún sé einstök.

No comments: