gott veður, rigning úr skýjunum, svo kom sól og snerti regnið og það kom vorloft í bæinn, ég hef lítið sofið síðustu nætur, en í gærkvöldi var ég með saumaklúbb, en svefnleysið stafaði þó ekki vegna hans, systir mín er dáldið leiðinleg þessa dagana, kannski er hún leiðinleg alla daga, ég veit ekkert hvað er að gerast með hana, en þær stöllurnar komu hingað í síðustu viku og krydduðu heimilislífið okkar, sem endaði með að systir mín steikti eggjabrauð handa yngri dóttur minni, sú eldri var á árshátíð í gær, og hún var hrikalega sæt svo við féllum í stafi hérna heima
Friday, February 10, 2006
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment