Monday, November 14, 2005
- : -
nýr dagur
gott mál
um helgina fór ég smástund á rex með vinkonu minni sem bað mig að koma með sér þangað
þar sá ég quentin tarantino
systir mín segir að maðurinn sé í guðatölu á íslandi og það leit þannig út á staðnum að hann væri það
þá kom guð einn og heimsótti fólkið í reykjavík
nú svo var ég á kvöldvakt í gær
og í dag er nýr dagur
fínt mál
systir mín segir að quentin hafi ekki endurnýjað kvikmyndina en hann sé femenisti einsog arnaldur indriðason og dan brown
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment