nú hef ég heyrt að þetta hafi alltaf verið svona hér á íslandi, hvar sem útlendingar koma þarsem íslendingar eru að skemmta sér, þá eru þeir barðir, þetta sé ekkert nýtt, mamma var að segja mér það áðan, þannig hafi það verið með hermennina á vellinum, þegar þeir létu sjá sig í bænum, og álpuðust inná skemmtistað, þeir voru mjög oft barðir, og þannig hafi það bara alltaf verið hérna, alltaf, fólkið á íslandi sé svo áflogagjarnt, og þoli ekki útlendinga, þegar ég spurði mömmu um ástæðurnar, sagði hún þær vera afbrýðisemi, sagði vitringurinn mamma mín rétt í þessu
Thursday, March 02, 2006
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment